Friday, March 25, 2005

Bandaríkjaher hindrar ítölsku lögregluna í að rannsaka flakið af bílnum sem Bandaríkjarher skaut á um daginn, og felldi ítalskan leyniþjónustumann og særði blaðakonu.
~~~ ~~~ ~~~ ~~~
Um atburðina í Kyrgyztan. Condoleezza Rice segir að vegna atburðanna í Kyrgyztan "gæti horft til betri vegar" í landinu... Í sömu frétt segir að Bandaríkjastjórn hafi ekki tekið eindregna afstöðu með mótmælendunum sem tóku völdin, eins og í Úkraínu, Líbanon og víðar, þótt sú gæti vel orðið raunin. "People's Movement of Kyrgyztan" -- stjórnarandstöðuhreyfingin sem hefur tekið völdin -- hljómar hálf tortryggilega í mínum eyrum.
~~~ ~~~ ~~~ ~~~
Nepal: Var Baburam Bhattarai rekinn eða ekki? Meðan fjölmiðill konungssinna, Gorkhapatra, segir að svo sé og að róstur hafi orðið milli suðningsmanna Bhattarais og stuðningsmanna Prachandas - þ.e.a.s. að maóistaflokkurinn standi klofinn í innbyrðis átökum - þá kom í gær yfirlýsing, sögð vera frá Bhattarai sjálfum, þar sem hann segir flokkinn ekki vera klofinn. Maóistarnir eru sagðir hafa fundað í Nýju-Dehlí. Já .. ég tek fréttum af maóistunum með fyrirvara þegar þær koma frá svörnum óvinum þeirra, rétt eins og ég tek með fyrirvara því sem þeir segja sjálfir. Hlutdrægum fréttum er vafasamt að treysta um of.
~~~ ~~~ ~~~ ~~~
Curtis Doebbler skrifar um tilnefningu Wolfowitz til embættis bankastjóra World Bank.
~~~ ~~~ ~~~ ~~~
Athyglisverðar hugleiðingar um möguleika á Palestínuríki, einsríkislausn, "Ísratínu" Qaddafis, "IsFalUr" og fleira.
~~~ ~~~ ~~~ ~~~
SchNEWS hafa beint sjónum sínum til Íslands að undanförnu.
~~~ ~~~ ~~~ ~~~
Big Bad Wolfowitz

Who needs to have experience of banking to run the world's biggest
bank? Not Paul Wolfowitz, who, it is rumoured, can barely use a
cash-point card. Bush's nomination for the top job at the World
Bank is not only worrying because Wolfowitz was a former professor
from the National War College, where he developed his concept of
"do-able" wars. Nor is it because he can't add up - he said the
Iraq war would cost $30bn, not the likely $200bn.

Wolfie was introduced to Bush by George Schultz, former Secretary
of State to Ronald Reagan, and now director of Betchel, the
corporation which charged Bolivian workers, earning an average $40
a month, half their wages for access to water. Guess who forced a
desperately poor Bolivian government to flog its water system to a
multinational? You guessed it - The World Bank. With Vice
President Dick Cheney's close connections to Halliburton, the main
contractor reconstructing Iraq, SchNEWS wonders whether a
Wolfowitz-led World Bank will be bunging Halliburton a few
backhanders too. After all, it's all mates together and Iraq's
sure to want to borrow some money. But maybe all the talk about a
'hawkish' approach is wildly off the mark. After all, Wolfie told
the New York Times in 2003 that he thought "all foreigners should
stop interfering in the internal affairs of Iraq. Those who want
to come and help are welcome. Those who come to interfere and
destroy are not." Honest. www.worldbankpresident.org
*

No comments:

Post a Comment