Friday, February 19, 2016

Á morgun: Alþýðufylkingin kynnir sig

Alþýðufylkingin heldur opinn kynningar- og umræðufund á morgun (20. febrúar) kl. 13, í Friðarhúsi, Njálsgötu 87. Skoðið fréttatilkynninguna:


...og mætið svo þangað og takið gesti með ykkur.

Tuesday, February 9, 2016

TISA og lýðræði á undanhaldi

Þórarinn Hjartarson skrifar á heimasíðu Alþýðufylkingarinnar:

TISA og lýðræði á undanhaldi

Friday, February 5, 2016

Bréfaskipti Þorvalds og Katrínar um Rússland og Úkraínu

Þorvaldur Þorvaldsson skrifaði um daginn opið bréf til Katrínar Jakobsdóttur, og kallaði eftir því hvaða aftöðu Vinstri-græn hefðu til fasistavaldaránsins í Úkraínu og til viðskiptaþvingananna gegn Rússum. Lesið greinina. Katrín Jakobsdóttir brást svo við fáum dögum seinna, lesið líka: bréf til Þorvalds.

Athugið að ég skrifa „brást við“ en ekki „svaraði“ vegna þess að ég sé ekki að hún svari einföldum, beinum spurningum sem til hennar var beint. Vill einhver sjá skýra og beinskeytta afstöðu til málsins? Lesið þá ályktun Alþýðufylkingarinnar.