Thursday, January 27, 2005

Olíuþurrð ... mannréttindi ... Palestína



Var að fá í hendurnar The Oil Age is Over - What to Expect as the World Runs Out of Cheap Oil, 205-2050 eftir Matt Savinar - sjá Life After the Oil Crash. Þessi bók mun ég lesa þegar ritgerðarmálin eru komin á þurrt.



Enn frekari aðför að mannréttindum boðuð í Bretlandi:
British officials proposed sweeping new powers yesterday to control and monitor suspected terrorists without charge or trial, including house arrests, electronic tagging and curfews.


...það eru arabar og múslimar í dag (hinir) - en það megið þið bóka, að stjórnarandstæðingar lenda í menginu "suspected terrorists" fyrr en varir.



Ég fylgist átekta með því sem lítur út fyrir að vera aðdragandi friðarviðræðna milli Ísraela og Palestínumanna. Spurningin er bara, ef Sharon segist vera ánægður með Abbas, hverjum er Abbas þá að gera gott? Sharon? Palestínsku þjóðinni? Er hugsanlegt að hann sé að gera báðum gott? Ég er efins. Ef Sharon er ánægður, þá er maður óneitanlega hugsi.

No comments:

Post a Comment