Sunday, January 9, 2005

Ef það skyldi hafa farið fram hjá einhverjum, þá eru forsetakosningar í Palestínu í dag. Mér finnst merkilegt - og mjög gott - hvað Palestínumönnum gengur, þrátt fyrir allt, að hafa lýðræði í heiðri. Nú þekkist lýðræði varla í arabalöndunum. En það þekkist í Palestínu.

Og ef það skyldi hafa farið fram hjá einhverjum, þá eru nokkrir Ísleningar á svæðinu: Ögmundur Jónasson, Eiríkur Jónsson og Borgþór Kjærnested. fylgist með á heimasíðu Ögmundar og á heimasíðu Félagsins Íslands-Palestínu.

Í bili vil ég benda sérsaklega á tvær greinar á heimasíðu Ögmundar: "Rændur lífinu - en ærunni ekki "og "Minnir óþægilega á nasismann"

No comments:

Post a Comment