Friday, October 30, 2009

RÚV greinir frá því að tengsl séu milli næturvinnu og brjóstakrabba. Þessu þarf að halda til haga. Næturvaktastarfsfólk lifir að meðaltali mun skemur en fólk sem vinnur á daginn, þarna er kannski komin ein af ástæðunum fyrir því.

2 comments:

  1. En það sem ég saknaði úr fréttinn var af hverju þetta gerist. Þ.e. af hvaða ástæðum er næturvinna öðruvísi en önnur vinna og hvaða þættir í næturvinnunni hafa áhrif á aukinn brjóstakrabba.

    Ég er bara forvitinn og langar til að vita svona hluti ;)

    ReplyDelete
  2. Já, það væri forvitnilegt að vita það.

    ReplyDelete