Friday, October 30, 2009

Af Gylfa Arnbjörnssyni og eineltinu

Gylfi þjónar auðnum enn,
eins og ljón í flagi.
Geri því skóna góðir menn
grenjar dóninn "æi".

No comments:

Post a Comment