Thursday, October 22, 2009

Einn lélegasti verkalýðsleiðtogi heims hótar að segja upp kjarasamningum. Í gær ávarpaði hann 42. þing BSRB, þar sem ég er einn þingfulltrúa. Ég gekk út þegar hann kom í ræðustól.

Þessi varð annars til um daginn:

Ástandið er dapurt, dimmt,
og dægrin ekki fögur.
Bítur seint þó gelti grimmt
Gylfi Arnbjörnsmögur.

1 comment:

  1. Mér hefur fyrir löngu sýnst að hann væri ekki í réttu liði og tek undir mér þér að hann er skelfilegur.

    ReplyDelete