Monday, October 26, 2009

1001 og forsetinn

Frétt dagsins er tvímælalaust Þúsundasta trúfélagsleiðrétting Vantrúar. Síðasta föstudagshádegi var eitt af ánægjulegri föstudagshádegjum mínum í seinni tíð.
~~~ ~~~ ~~~
Fáránlegt finnst mér þegar hægrimenn rukka vinstrimenn um andúð á forsetanum. Segir það sig ekki sjálft? Getur einhver bent mér á vinstrimann sem er ánægður með forsetann?
~~~ ~~~ ~~~
Grein dagsins á Egginni er einmitt um forsetann: "...en orðstír deyr aldei..." Höfundur: yðar einlægur.

No comments:

Post a Comment