Wednesday, October 28, 2009

Bakúnín lifir enn

Bakúnín sagði að fólk væri ekkert betur sett ef það væri barið með priki, þótt prikið væri kallað "prik alþýðunnar". Á Íslandi í dag mætti kannski kalla það "norræna velferðarprikið".

No comments:

Post a Comment