Friday, October 23, 2009

AGS og rasisminn

Ég held að það sé óskhyggja að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn sé rasískur og fari eitthvað betur með Íslendinga heldur en útlendinga. Hvers vegna ætti hann að gera það? Ég held að auðvaldið sé í sjálfu sér miklu frekar raunsætt (að vísu með úrkynjuðum formerkjum) heldur en rasískt. Raunsætt og, á sinn hátt, jafnréttissinnað. Ég meina, hvers vegna ætti þeim ekki að vera sama hvern það rænir? Hverju skiptir hvort maður er svartur eða hvítur ef það er hægt að hafa af manni peninga?

No comments:

Post a Comment