Thursday, October 22, 2009

Byltingarvísa

Ort í gær:

Gætum þess að gera rétt,
glímu að stíga af réttu tagi:
Höldum saman, stétt gegn stétt,
og steypum auðvaldsskipulagi.

No comments:

Post a Comment