Monday, October 26, 2009

McDonalds og fjöldamorð

Þótt ekki komi til af góðu, er lokun McDonalds fagnaðarefni. Megi þetta ógeðslega fyrirtæki fara á hausinn með braki og brestum.
~~~ ~~~ ~~~ ~~~
Ríkisstjórn Íraks segir að risasprengjurnar séu annað hvort "öfgafullum súnnítum, félögum í al-Qaida eða fyrrum stuðningsmönnum Saddams Husseins" að kenna. Er hægt að orða það skýrar að þeir hafi ekki hugmynd um hverjir voru að verki?

No comments:

Post a Comment