Thursday, November 3, 2005

Hið íslenska tröllavinafélag kynnir: Jötunmóður

LAUGARDAG 5. NÓVEMBER er JÖTUNMÓÐUR Hins íslenska tröllavinafélags.
Hann fer fram á Celtic Cross, hefst klukkan 20:00 og stendur til miðnættis.
Hið íslenska tröllavinafélag býður Þjóðbrók, félag þjóðfræðinema , og Mannætufélag Íslands verða sérstakir heiðursgestir.
Jötunmóðurinn er upphitun fyrir tónleika hinna sænsku Amon Amarth sem spila á Grand rokk upp úr miðnætti.
Þeir sem ætla ekki á þá tónleika eru jafn velkomnir og aðrir á Jötunmóð, að súpa öl og hlusta á þýða tóna í góðum félagsskap.
(Þeim sem ætla á Amon Amarth vill félagið benda á að hafa með sér herklæði og vopn úr plasti til þess að efna til bardaga á tónleikunum!)

No comments:

Post a Comment