Friday, November 25, 2005

Af fréttum dagsins

Mistök? Trúlegt það. Hver er svo glær að trúa orðum Bandaríkjastjórnar eftir það sem á undan er gengið?
=== === === ===
Marcus Morgan og Vicky Short draga upp dökka mynd af vaxandi stéttaskiptingu í London. Niðurstaðan, réttilega: „It is impossible to maintain such an increasing level of inequality with the previous methods of parliamentary democracy. More-repressive measures will be necessary to control rising discontent.“
=== === === ===
Munduð þið neita að láta setja ykkur í aðstæður þar sem þið gætuð neyðst til að drepa saklaust fólk? Ég mundi neita því, án þess að hugsa mig um.

No comments:

Post a Comment