Thursday, September 9, 2010

Best of both worlds

Það voru mér mjög gleðileg tíðindi að Þráinn Bertelsson skyldi ganga í VG. Í síðustu alþingiskosningum þurfti ég nefnilega að neita mér um þá miklu freistingu að strika hann út. Kannski að ég geti látið það eftir mér í þeim næstu.

No comments:

Post a Comment