Tuesday, September 28, 2010
Gull sprengir skalann
Gullverðið rauf 1300 dollara múrinn fyrir fáum klukkutímum síðan (sjá rauntíma-línurit yfir gullverð). Það gerir um það bil 30% hækkun á einu ári. Það er ekki til mikið einfaldari og raunsærri loftvog á horfurnar í hagkerfum heimsins, heldur en gullverðið. Þegar það hækkar, þá eru horfurnar slæmar. Kreppan að verða búin? Ætli það.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment