Thursday, September 23, 2010

Grjót og byssukúlur

RÚV greinir frá, leturbreytingar mínar:

Fyrr í dag skaut ísraelskur öryggisvörður Palestínumann til bana í Austur-Jerúsalem. Maðurinn var í hópi palestínskra mótmælenda sem tókst á við bókstafstrúarmenn við landtökubyggð gyðinga. Öryggisvörðurinn segist hafa skotið af því að Palestínumaðurinn hafi kastað steinum í bíl hans.

No comments:

Post a Comment