Tuesday, September 28, 2010

Fífl og asnar á Alþingi

Þeir Alþingismenn sem létu þrjá fávita sleppa við ákæru, og reyndu án árangurs að hlífa þeim fjórða, hafa sýnt að þau hafa ekkert lært, hafa engan vilja til að gera upp við fortíðina og hafa engan áhuga á að réttlætið nái fram að ganga. Umræddir Alþingismenn eru sjálfum sér og þinginu til skammar. Því verður haldið til haga hvernig hver og einn greiddi atkvæði í dag.

No comments:

Post a Comment