Sunday, September 26, 2010

Enginn marxisti

Ed Miliband segist ekki vera marxisti. Skrítið. Ætli það séu margir marxistar í breska Verkamannaflokknum? Einhverjir trotskíistar munu ennþá vera þar, en ætli þeir séu í það sterkri stöðu að formaðurinn komi úr þeirra röðum? Ætli það...

No comments:

Post a Comment