Wednesday, September 29, 2010

Af aðalfundi VG í Reykjavík

Það fór blanda af kurri og flissi um salinn þegar fleyg orð kvöldsins féllu af vörum fráfarandi formanns undir liðnum skýrslu stjórnar: "Sóley Tómasdóttir er öfgafemínisti", sagði hann, "á sama hátt og Steingrímur J. Sigfússon er öfgasósíalisti."

No comments:

Post a Comment