Wednesday, September 15, 2010

Réttarríkið Ísland

Ég sá í fréttum um daginn einhverja Alþingiskonu segja að við skyldum nú ekki gleyma því að við byggjum við réttarríki. Ég skellti upp úr. Hún ætti að prófa að segja það við Sævar Ciesielski. Nú, eða einhverja af flóttamönnunum sem hefur verið vísað burt og til Grikklands. Nú, eða nímenningana sem Alþingi ætlar að hefna sín á. Fyrir svo utan alla óþokkana sem réttlætið nær ekki yfir. Réttarríki, einmitt. Réttar- og lýðræðisríki. Og mannréttinda líka. Haha.

No comments:

Post a Comment