Tuesday, September 14, 2010

Sleppið Björgvini

Ég er eiginlega á því að það beri ekki að ákæra Björgvin. Ég held að hann sé ekki sakhæfur, í pólitískum skilningi. Ég held að hann hafi verið plataður til að taka að sér þetta starf, til þess að honum klárara fólk gæti stjórnað honum.

No comments:

Post a Comment