Tuesday, September 28, 2010

Aðalfundur VGR

Fundurinn í gærkvöldi var glæsilegur, og það var niðurstaða hans einnig. Til hamingju, þið sem voruð kosin, og til hamingju VG-félagar í Reykjavík með þessa flottu stjórn. Veturinn byrjar vel.

No comments:

Post a Comment