Tuesday, September 28, 2010

Að gefnu tilefni: Norður-Kórea

Það er ekki til neitt sem heitir "Kommúnistaflokkur Norður-Kóreu". Kommúnistaflokkur Kóreu var lagður niður á fimmta áratugnum, en flokkurinn sem þingar núna í Norður-Kóreu heitir Verkamannaflokkur Kóreu.

No comments:

Post a Comment