Monday, September 20, 2010

Nímenningar

Nímenningamálið er hneyksli. Pólitískar ofsóknir og rógur af hálfu durga í fjölmiðlum og stjórnmálum eru til skammar. Það er aðeins eitt sem er rétt að gera úr því sem komið er, það er að ákærurnar verði dregnar til baka tafarlaust og hlutaðeigandi beðin auðmjúklega afsökunar á meðferðinni. Ef það verður ekki gert eru allir sem koma að þessum ofsóknum með varanlegan blett á mannorðinu.

No comments:

Post a Comment