Friday, September 17, 2010

Biskupinn í Fréttablaðinu í dag

Karl Sigurbjörnsson skrifar í Fréttablaðið í dag, um rasisma og mál kúbönsku feðganna. Hann mætti kveða svona fast að orði um kynferðisafbrotamenn og þá sem halda hlífiskildi yfir þeim. Ég hef það á tilfinningunni að hvatinn að baki greininni í dag sé að dreifa athyglinni.

No comments:

Post a Comment