Wednesday, November 4, 2009

Sósíalistar í VG ræða kjaramál í kvöld

Umræðuhópur sósíalista innan VG efnir til opins umræðufundar um verkalýðs- og kjaramál og stöðuna á vinnumarkaði miðvikudagskvöld 4. nóvember klukkan 20:00, Suðurgötu 3. Ræðumenn verða Ögmundur Jónasson alþingismaður og Aðalsteinn Baldursson, formaður Framsýnar stéttarfélags á Húsavík.
Allir velkomnir.

No comments:

Post a Comment