Monday, November 16, 2009

Haldið til haga

Því verður haldið til haga hvernig þingmenn VG greiða atkvæði um IceSave. Ég hef enn ekki séð hvers vegna það ætti að koma til greina að samþykkja ábyrgð á IceSave. Íslenska ríkinu væri nær að bjóða Bretum og Hollendingum samstarf við að koma fjárglæframönnum, og öðrum sem bera raunverulega ábyrgð, undir manna hendur, og að gera upp eignir þeirra erlendis.

2 comments:

  1. ef þeir samþykkja ekki icesave= þjóðernisrembu landráðamenn sem setja ísland á hausinn og eyðileggja orðspor þjóðarinnar.
    Ef þeir samþykkja=endurreisnarmenn á íslensku hagkerfi sem vilja samskipti, traust og viðskipti við umheiminn

    ReplyDelete