Monday, November 9, 2009

Minnisblað ASÍ á Wikileaks

Á Wikileaks er minnisblað frá ASÍ um þátttöku samtakanna í samningu "lausna" á húsnæðisvanda heimilanna, sem eru hannaðar til að þjóna fjármagnseigendum. Meira að segja Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn telur að það þurfi að skera skuldirnar niður um þriðjung!
Hvernig væri að hafa skuldarana með í ráðum? Hvað með "ekkert um okkur án okkar"?

No comments:

Post a Comment