Friday, November 27, 2009

Gull með himinskautum

Spár bjartsýnis- og óskhyggjumanna um að kreppunni sé að ljúka eru rugl. Gengið á gulli er glöggur mælikvarði á horfurnar í hagkerfi heimsins. Það fór hæst í 1192 dali únsan í fyrradag. Það var undir þúsund dölum fyrir tveim mánuðum. Þurfið þér frekari vitnanna við?

No comments:

Post a Comment