Monday, November 2, 2009

Baráttan gegn AGS

Pressan og fleiri vefir greina frá því að hópur Íslendinga óski eftir fundi með Strauss-Khan og krefji hann skýringa á stefnu AGS gagnvart Íslandi. Þetta er ágætt, alveg ágætt. Baráttan gegn Alþjóðagjaldeyrissjóðnum er eitt allra mikilvægasta málið hér og nú. Franek Roswadowsky þarf að fara heim til sín með skófar á rassinum sem fyrst.

Að hugsa sér, það er til fólk sem heldur að þetta sé einhver hjálparstofnun, einhver allt-að-því góðgerðastofnun sem "hjálpar" löndum með "umbætur" og veiti þeim "heilbrigðisvottorð".

No comments:

Post a Comment