Thursday, November 26, 2009

Þegar ég studdi hryðjuverkastarfsemi

Á Egginni er grein mín úr Dagfara, þar sem ég segi frá því þegar ég studdi hryðjuverkastarfsemi í Danmörku í hittifyrra. Eða, gerði það a.m.k. að mati hæstaréttar Danmerkur. Sjá: Líttu vel út – og berstu fyrir frelsi: Af Fighters+Lovers og baráttu þeirra

No comments:

Post a Comment