Thursday, November 19, 2009

Þrír talibanar?

Á Vísi er fréttin, skrifuð af Atla Steini Guðmundssyni, sem ber fyrirsögnina "Ómönnuð árásarvél felldi þrjá talíbana". Í fréttinni kemur fram að þessi vél "skaut flugskeyti að húsi ... og segjast sjónarvottar hafa séð þrjú lík borin út úr húsinu skömmu síðar." Það var nefnilega það. Greinilega þrír "talibanar".

No comments:

Post a Comment