Sunday, November 15, 2009

Kreppan ekki í rénun

Gullverðið hefur náð 1118,50 bandaríkjadölum á únsuna. Það er eins og barómeter á alþjóðahagkerfið. Kreppan er ekki í rénun, ef einhver trúði því.

No comments:

Post a Comment