Thursday, November 19, 2009

Fundur um stofnun Heimavarnarliðs

Fimmtudagskvöld 19. nóvember kemur heldur Rauður vettvangur félagsfund. Aðalumræðuefnið verður: Stofnun Heimavarnarliðs: Hvað eða hverja þarf að verja og hvernig á að skipuleggja þær varnir? Héðinn Björnsson verður fundarstjóri. Vonumst eftir góðri mætingu.
Staður: Friðarhús, Njálsgötu 87 (á horni Snorrabrautar)

No comments:

Post a Comment