Tuesday, May 31, 2005

Eimskip, Írak, Galloway, verðhjöðnun


Úff, það er ekki á hverjum degi sem Eimskip skipta um eigendur. Eitt þætti mér áhugavert að sjá: Uppdrátt af íslensku atvinnulífi, þar sem eignatengsl koma fram og hægt væri að rekja eignir fyrirtækja, einstaklinga og hópa. Mér finnst satt að segja að viðskiptaráðuneytið ætti að halda slíka skrá og hafa öllum aðgengilega á heimasíðu sinni.
~~~ ~~~ ~~~ ~~~
Scott Ritter skrifar beinskeytta grein um það, hvers vegna þessi lélega eftirlíking af kosningum sem fór fram í Írak í janúar var ekkert annað en skrum:
Any informed observer of Iraq could have predicted the failure of the elections to produce any viable result; Iraq as a nation state was simply too deeply fractured for a process sponsored by an illegitimate military occupier to succeed.
Ritter er hægrisinnaður og íhaldssamur, en góður penni og beittur gagnrýnandi mafíunnar í Hvíta húsinu.
~~~ ~~~ ~~~ ~~~
Maria Tomchick skrifar um meistara Galloway á CounterPunch
Cowardice is the only way to describe the recent coverage of George Galloway's hearing before the Senate Permanent Subcommittee on Investigations. Not only did the nation's two major dailies get many of the facts wrong, they went out of their way to paint Galloway as guilty.
Við hverju hefði verið hægt að búast, að harsoðinn sósíalisti fengi eitthvað í líkingu við sanngjarna meðhöndlun í málgagni bandaríska auðvaldsins? Líklegt eða þannig.
~~~ ~~~ ~~~ ~~~
Robert Prechter varar við alvarlegri verðhjöðnun í bandaríska hagkerfinu.

No comments:

Post a Comment