Sunday, May 8, 2005

BBC birtir greinargerð um klofning nepalskra maóista, sem mér sýnist vera sanngjörn og vel unnin:
A power struggle between Communist Party of Nepal (Maoist) Chairman Prachanda and an influential leader of the party, Baburam Bhattarai, has been hidden from the Maoist rank and file for many months but is now very much in the open.
Analysts say the rift could jeopardise what the rebels call the "people's war", which has claimed 11,000 lives in the last 10 years. ...
The lists of accusations Prachanda and Bhattarai have against each other are long and wordy, in true Maoist tradition. ...
Both men acknowledge that their argument plays into the hands of those they refer to as "class enemies".
Já, þetta spilar óneitanlega upp í hendurnar á óvinum þeirra. En meðal annarra frétta af Nepal, er að Sameinuðu þjóðirnar munu taka upp eftirlit með mannréttindamálum. Það getur varla boðað annað en gott. Einnig eru hinir stjórnmálaflokkarnir, sem lentu í klemmu 1. febrúar sl. og leiðtogar þeirra handteknir, að reyna að fylkja liði sínu á nýjan leik, ef það mætti verða til þess að koma aftur á formlegu þingræði ... og talað er um bandalag þeirra og maóistanna gegn krúnunni. Jahh, hvað getur maður sagt? ÉG fylgist bara áfram með, átekta.

No comments:

Post a Comment