Wednesday, July 27, 2005

Nokkrar nýlegar fréttir af Kárahnjúkabúðum á mbl.is:
Um 50 mótmæla við Kárahnjúka“ ...
Mótmælendur ollu tjóni á byggingum og skiltum á Kárahnjúkum“ ...
Mótmælendur handteknir við Kárahnjúka í nótt“ ...
Impregilo mun líklega kæra mótmælendur við Kárahnjúka“ ...
„„Leyfi mótmælenda fyrir tjaldbúðum við Kárahnjúka afturkallað“ ...
Mótmælendur fordæma aðgerðir lögreglu og ætla að mótmæla áfram“ ...

Já, mér þykir týra.

Ég hef mínar efasemdir um að Kárahnjúkavirkjun verði stöðvuð með því að setja upp mótmælabúðir. En ég er nokkuð viss um að hún verði ekki stöðvuð með því að láta taka búðirnar niður. Jákvæð eða neikvæð athygli? Almenningsálit? Ég býst ekki við að neinn hafi látið sig dreyma um að framkvæmdirnar færu úit af sporinu við þetta framtak, enda er það varla ætlunin. Frekar að setja fordæmi, byrja strax þróttmikla vinnu gegn næstu virkjun sem verður tekin á dagskrá. Á að sökkva Þjórsárverum? Það verður ekki gert andspyrnulaust.

No comments:

Post a Comment