Tuesday, July 12, 2005

Nokkrar ábendingar


Sverrir Jakobsson benti á þessa grein um muninn á "harðlínumönnum" og "umbótasinnum" - hér með bendi ég á hana líka! Góð grein.
========
Á Al Jazeera er þessi grein um þá "athyglisverðu tilviljun" að á sama tíma - og á sömu stöðum - og sprengingarnar í London urðu, þá var í gangi "öryggisæfing" þar sem hermt var eftir hryðjuverkaárás! Það sem gerir þetta ennþá undarlegra (les: tortryggilegra) er að það sama var uppi á teningnum þann 11. september 2001, þegar hermt var eftir flugránum í Bandaríkjunum! Sjá aðra grein um sama efni, ennþá ítarlegri, á Propaganda Matrix.
========
Michael Howard fer fram á extra-ítarlega rannsókn á tildrögum sprenginganna í London - og Blair bregst ókvæða við. Tortryggilegt? Dæmi hver fyrir sig.
========
Sprengiefnið í árásunum í London er talið hafa verið hernaðar-sprengiefni. Hvaðan? Ekki vitað. Grunsamlegt? Kannski.
========
ÞRJÁR mismunandi "al-Qaida sellur" hafa lýst ábyrgðinni á ódæðisverkinu á hendur sér! Það er ekki nema eðlilegt að efast um þessar yfirlýsingar ALLAR ÞRJÁR.
========
“From the terrorists’ point of view, it seems they have calculated they need to do just one significant terrorist attack a year in another capital, and it regenerates the same fear and anxieties,” said Hoffman, who was an adviser to the U.S. occupation in Iraq.
What should be broken, he said, is the cycle of terrorist recruitment through the generations. “Here you come to the main challenge.”
He and most of the other half-dozen experts said the world’s richer powers must address “underlying causes” — lessen the appeal of radicalism by improving economies, political rights and education in Arab and Muslim countries.
(*)

========
Nýjasta leiðin til að myrða Íraka: Kæfa þá í gámi. Lærdómurinn frá Mazar-e-Sharif í Afghanistan kemur að góðum notum.

No comments:

Post a Comment