Friday, April 8, 2011

Ályktun Rauðs vettvangs um IceSave

Íslenskur almenningur stofnaði ekki til IceSave-skulda og á ekki að borga þær. Fjármálaauðvaldið getur átt sínar skuldir sjálft. Almenningur á Íslandi og almenningur í Bretlandi og Hollandi ætti að berjast sameiginlega gegn sameiginlegum óvinum sínum í bönkum, ríkisstjórnum og öðrum valdastofnunum heimsvaldasinnaðs fjármagns. Höfnum IceSave í þjóðaratkvæðagreiðslunni 9. apríl!

3 comments:

  1. Rauður vettvangur berst núna undir fána Davíðs, Hannesar Hólmsteins, Jóns Vals, Lofts Altice og Útvarps Sögu þar sem Jón Sigurðsson forseti er afturgenginn í líki Péturs Gunnlaugssonar lögfræðings að sögn.

    ReplyDelete
  2. Þér til fróðleiks, nafnleysingi, þá er ekkert hægrisinnað við það að láta fjármálaauðvaldið éta það sem úti frýs.

    ReplyDelete
  3. Væntalegt svar mitt á morgun: http://www.youtube.com/watch?v=lITBGjNEp08

    ReplyDelete