Monday, April 11, 2011

Hver er "réttkjörinn" forseti Fílabeinsstrandar?

Hver fjölmiðillinn étur upp eftir öðrum að í forsetakosningunum á Fílabeinsströndinni hafi illvirkinn Gbagbo tapað, en mótframbjóðandinn Ouattara, frv. starfsmaður AGS með meiru, verið "réttkjörinn". Ja, ég er ekki svo viss. Hvað ef hagsmunir heimsvaldasinna hafa, aldrei þessu vant, eitthvað með málið að gera? Lesið þessa grein á WSWS eða þessa grein í Lalkar til að fá nasaþef af öðru sjónarmiði. Það skyldi þó aldrei vera.

No comments:

Post a Comment