Wednesday, April 6, 2011

Vísa um skammtímastefnu í efnahagsmálum

Fjármálaauðvaldsins taktu tjón
-- annars trylltur múgur mun ná þér --
og farðu og troddu því, feiti þjón,
upp í fjárlagagatið á þér.

Tileinkað þeim sem vilja þjóðnýta bankahrunið.

No comments:

Post a Comment