Tuesday, February 28, 2006

Það er eitthvað verulega fokkt öpp með veðrið þessi árin, eins og allir hafa tekið eftir. „Is the problem weather, or is it war?“ spyr Robert Fisk í grein sem vert er að gefa gaum.
~~~ ~~~ ~~~ ~~~
Evo Morales þakkar Kúbönum stuðninginn við Bólivíu.
Af honum er það annars að segja að hann nýtur stuðnings 79% bólivísku þjóðarinnar.
~~~ ~~~ ~~~ ~~~
FARC heita Hugo Chavez skilyrðislausum stuðningi, ef til þess kæmi að Bandaríkin réðust á Venezuela.
~~~ ~~~ ~~~ ~~~
„Við getum rætt frið,“ segir Ismail Haniye, „þegar Ísraelar draga lið sitt aftur til landamæranna frá 1967.“ Þetta er réttmæt krafa.
~~~ ~~~ ~~~ ~~~
Moazzam Begg skrifar um „My years in captivity“ -- þegar hann var fangi Bandaríkjamanna og sætti harðneskju og smán.

No comments:

Post a Comment