Friday, July 16, 2010

Mótmælum ESB kl. 17 á Lækjartorgi

Nú er rúmur klukkutími þar til mótmælafundur Rauðs vettvangs gegn ESB-aðild Íslands hefst. Ég ítreka að ég hvet fólk til að mæta og láta í sér heyra.

No comments:

Post a Comment