Rauður vettvangur boðar til útifundar á Lækjartorgi klukkan 17 í dag. Yfirskriftin er einföld: Höfnum ESB. Látum ekki kratana draga okkur inn í þetta óhræsis samband. Ræðumenn: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Rakel Sigurgeirsdóttir og Þorvaldur Þorvaldsson. Fundarstjóri: Vésteinn Valgarðsson. Sjálfboðaliðar mæti a.m.k. hálftíma fyrr.
Látið orðið berast.
Friday, July 16, 2010
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Anna Ólafsdóttir Björnsson hélt eitt sinn innblásna ræðu á Alþingi og vildi banna internetið og skipa þingnefnd sem myndi rannsaka hvort netið gæti haft skaðleg áhrif á land og þjóð. Fólk breytist hægt eða ekkert.
ReplyDeleteÞetta er gömul þjóðsaga og sem betur fer bull. Reyndar er ég með MS gráðu í tölvunarfræði og mjög elsk að internetinu, eins og allir sem kynna sér málið og ljúga ekki viljandi eða óviljandi vita.
ReplyDeleteAnna