Monday, July 26, 2010

Hugvit, sannkallað hugvit

Það er ekki hægt að kalla það annað en hugvitssamlegt, hvernig vestrænir heimsvaldasinnar hafa leyst þann langvarandi og flókna vanda sem förgun geislavirks úrgangs er. Jú, maður steypir bara úr honum kúlur og skýtur þeim í óvini sína! Tær snilld!

No comments:

Post a Comment