Sunday, September 6, 2009
Að Helga Hóseassyni látnum
Það hryggir mig að Helgi Hóseasson sé dáinn án þess að hafa fengið bót sinna mála. Hann var maður með hjartað á réttum stað, ofvaxna réttlætiskennd og ótrúlegt baráttuþrek. Málstaður hans var réttur og það var ríkiskirkjan sem beitti hann ranglæti, les: Sigurbjörn Einarsson. Þótt Helgi sé loksins hættur, þá heldur baráttan áfram og henni linnir ekki fyrr en með fullum sigri og aðskilnaði ríkisins frá hjátrú, kreddum og forneskju.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment