Thursday, September 17, 2009

Fundur um greiðsluverkfall í kvöld

Bendi fólki á fundinn í kvöld þar sem fjallað verður um yfirvofandi greiðsluverkfall sem byrjar 1. október.

Framsögur munu halda Þorvaldur Þorvaldsson, Aldís Baldvinsdóttir og Einar Árnason hagfræðingur og auk þeirra verða í panel Ólafur Arnarson, Björn Þorri Viktorsson og greiðsluverkfallsstjórn Hagsmunasamtaka heimilanna.

No comments:

Post a Comment