Saturday, November 22, 2008

Anarkisti tekinn úr umferð

Í gærkvöldi var ungur maður, aktífisti, handtekinn saklaus og verður haldið í fangelsi fram yfir helgi. Tilgangurinn? Að hindra hann í að fremja pólitísk prakkarastrik á almannafæri í síðdeginu í dag.
Lesið nánar um málið á bloggi Evu Hauksdóttur: Aktivisti úr umferð - valdníðsla í verki -- í alvörunni, lesið þetta, þetta er skandall dagsins og þótt víðar væri leitað.

No comments:

Post a Comment