Monday, June 2, 2008

Pyntaður

Jæja, þá hefur maður prófað vatnspyntingar. Það var fróðlegt. Drukknunartilfinningin yfirþyrmandi; mjög óþægilegt. En fróðlegt.

No comments:

Post a Comment